Fara í efni  

Lokanir í Hvalfjarðargöngum 14. - 16. júlí vegna malbikunarvinnu

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir mánudagskvöldið 14. júlí:

  • Malbikun á hringveginum norðan við Hvalfjarðargöng í báðar áttir (viðhengi 8.0.48 og 8.0.34). Framkvæmdirnar munu standa frá 20:00 til 07:00 þriðjudagsmorguninn 15. júlí.
    • Kaflinn er um 500 m langur. Hvalfjarðargöngum verður lokað í báðar áttir ásamt hringtorginu við Akrafjallsveg. Hjáleið verður um Hvalfjörðinn.
  • Hvalfjarðargöngum verður svo lokað aftur þriðjudagskvöldið 15. júlí kl 20:00 til 07:00 miðvikudagsmorguninn 16. júlí vegna malbikunar á sama kafla.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00