Fara í efni  

Listaverk á Breið

Vinnuskólinn hefur tekið að sér mörg skemmtileg verkefni í sumar meðal annars máluðu þau listaverk eftir Tinnu Royal á gafl Hafbjargarhússins.  Verkið hefur vakið mikla eftirtekt og fellur vel inn í umhverfið. Einn hópur í Vinnuskólanum með sínum flokkstjóra vann þetta verkefni, fengu þau mikla athygli frá ferðamönnum sem fóru um Breiðina og höfðu mjög gaman af.

Þetta er eitt af átta listaverkum sem máluð verða á gafla húsa í tilefni 80 ára afmælis Akraneskaupstaðar.

Ýmist mála listamenn verkin sjálfir eða hanna þau og fá aðra til að mála þau á veggina.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00