Leikskólinn Akrasel fagnar komu Bambahúss í Skógræktinni
25.08.2023
Í dag föstudaginn 25. ágúst var Bambahúsi sem leikskólinn Akrasel keypti fyrr í sumar komið fyrir í Skógræktinni.
Húsin verða notuð í umhverfismenntarvinnu og ævintýraferðir leikskólans. Þarna verður hægt að rækta grænmeti og blóm meðal annars. Börnin munu vera í aðalhlutverki í nýtingu hússins, þar munu þau hafast við að planta, vökva og passa upp á það sem ræktað verður í húsinu.
Elsti árgangur leikskólans var staddur í skógrækt þegar komið var með húsin og þau flutt á hellulagða stéttina þar sem þau munu standa. Mikil gleði og spenna fylgdi þessum degi bæði hjá starfsfólki og börnum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember