Fara í efni  

Kvennahlaup og Hreyfivika framundan á Akranesi

Kvennahlaup ÍSÍ 2021 verður haldið 11. september nk. en í meira en þrjá ára­tugi hef­ur Sjóvá Kvenna­hlaup ÍSÍ stuðl­að að lýð­heilsu kvenna og sam­stöðu. Hlaupið verður frá Akratorgi kl. 11:00 og verða tvær hlaupalengdir í boði, 2 km og 5 km. 

Nánari upplýsingar um skráningu og hlaupið er að finna hér.

 

 

Dagskrá Hreyfiviku ÍSÍ og Evrópu #beactive

Dagana 20. September til 30. September verður Hreyfivika ÍSÍ haldinn en að þessu sinni verður hún  með breyttu sniði.

ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes munu bjóða upp á margvíslega dagskrá þessa daga sem hvetur fólk til hreyfingar og hugsar til langtíma um heilsuna. Nánari upplýsingar um dagskrá verða birtar hér  og á Facebook síðu. 

 

 

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00