Fara í efni  

Kirkjubraut og Skólabraut - lokun vegna malbikunarframkvæmda

Mánudaginn 17. nóvember og þriðjudaginn 18. nóvember verða Kirkjubraut og Skólabraut lokaðar frá gatnamótum Kirkjubrautar-Merkigerðis og að gatnamótum Skólabrautar-Suðurgötu vegna malbikunarvinnu. Áætlað er að vinna hefjist kl. 8 á mánudagsmorgni og sé lokið um kl. 18 á þriðjudeginum.

Vinsamlegast athugið að röskun verður á ferðum strætó og hér að neðan má sjá nánar hjáleiðir strætó þessa daga.

Ökumenn og aðrir vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi meðan á framkvæmd stendur.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00