Fara í efni  

Innritun hafin í Tónlistarskóla Akraness

Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu tónlistarskólans og er umsóknarfrestur til og með 5. júní næstkomandi.

Núverandi nemendur þurfa ekki að sækja um aftur, heldur eru þeir sjálfkrafa skráðir áfram í óbreytt nám. Ef óskað er eftir breytingu á hlutfalli eða ósk um viðbót í námi þá skal senda póst um slíka beiðni á netfangið kristin.sigurgeirsdottir@toska.is.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu