Fara í efni  

Íbúakönnun landshlutanna - taktu þátt og hafðu áhrif!

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum, framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn betra.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu