Fara í efni  

Hvernig hefur þjónusta bæjarins reynst þér?

Akraneskaupstaður hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni í rekstri og starfsemi sveitarfélagsins. Ráðgjafar Capacent vinna nú að greiningu sem er fyrsta skref verkefnisins. Í því felst meðal annars að fá innsýn í upplifun notenda þjónustunnar, það er íbúa og hagsmunaaðila.

Sérstakt eyðublað til ábendinga hefur verið opnað í þessum tilgangi og verður opið frá 10. til 30. mars. 
Þín skoðun, reynsla og upplifun skiptir okkur máli!

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00