Fara í efni  

Hinsegin hátíð á Vesturlandi

Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí. Unglingarnir fengu um leið fræðslu um fánana og hvernig á að flagga þeim.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu