Fara í efni  

Heitavatnslaust við Akranes - Jaðarsbakkalaug og Guðlaug lokuð í dag

Vegna bilunar í aðveitulögn má búast við minni þrýsting og jafnvel hitaveituleysi við Akranes í kvöld og fram á nótt. 18. og 19 janúar.

Notendur eru beðnir um að fara sparlega með heitt vatn

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Vegna þessa verða Jaðarsbakkalaug ásamt Guðlaugu lokaðar í dag, við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.    
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00