Fara í efni  

Heitavatnslaust í hluta bæjarins vegna tengingar á stofnlögn hitaveitu

Tilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur: Vegna tengingar á stofnlögn hitaveitu fimmtudaginn 13. desember 2018 í hringtorgi við Esjubraut / Kalmansbraut á Akranesi verður heitavatnslaust í hluta bæjarins og lækkaður þrýstingur í hluta bæjarins.

Reiknað er með að rekstrartruflun standi frá kl. 9:00 til kl. 20:00. Á teikningum hér meðfylgjandi sjást þau hús sem verða annarsvegar heitavatnslaus og hins vegar lækkaður þrýstingur á heitu vatni.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00