Fara í efni  

Heilsuefling 60 ára og eldri

Heilsuefling verður í boði fyrir 60 ára og eldri á Jaðarsbökkum og hefst fimmtudaginn 19. sept. n.k.

Kennt verður eftirfarandi daga.

 • Mánudaga kl. 9:00-9:45 Jaðarsbakkar, hátíðarsalur. Unnið með þol, liðleika og styrk.
 • Þriðjudaga kl. 9:00-9:45 Jaðarsbakkar, parketsalur. Styrkur og lóð.
 • Fimmtudaga kl. 9:00-9:45 Jaðarsbakkar, hátíðarsalur. Unnið með þol, liðleika og styrk.
 • Föstudaga kl. 9:00-9:45. Jaðarsbakkar, parketsalur. Styrkur og lóð.
 • Alla mánudaga kl. 16.15 verður ganga. Mæting við N1/ Skútuna.

Einu sinni í mánuði verður sérstök opnun í Guðlaugu, einnig er áætlað að nýta Akraneshöllina af og til fyrir göngu.

Sérstaklega skal tekið fram að þessi heilsuefling er í boði fyrr 60 ára og eldri, óháð getu. Kennslan verður miðuð við þarfir og óskir hvers og eins.

Kennari er Anna Bjarnadóttir, íþróttakennari


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00