Fara í efni  

Háholt - þrenging á götu vegna viðgerða

Þriðjudaginn 6. ágúst verður þrenging um Háholt frá Kirkjubraut, þetta á við um Háholt 10-35. Til stendur að háþrýstiþvo götu og mun aðeins önnur akreinin verða lokuð í einu. Áætlað er að þrenging sé frá kl. 9 um morguninn og fram til ca. kl. 19 sama dag.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu