Fara í efni  

Guðlaug opnar á ný

Guðlaug, heit laug við Langasand, opnar á ný í dag þann 11. september eftir að hafa verið lokuð frá 30. júlí. Formleg vetraropnun átti að taka gildi þann 1. september en ákveðið hefur verið að hafa rýmri opnun þar sem lokunin átti sér stað. Opnun Guðlaugar út september verður sem hér segir:

 • Alla virka daga frá kl. 16:00 til 20:00
 • Um helgar frá kl. 10:00 til 18:00

Vetraropnun hefst í október og verður auglýst þegar nær dregur. 

Hlökkum til að sjá ykkur!


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00