Fara í efni  

Guðlaug opnar 17. desember

Guðlaug
Guðlaug
Ákveðið hefur verið að opna Guðlaugu aftur frá og með 17. desember og yfir hátíðarnar. Opnunartími verður sem hér segir:
 • 17. til 22. desember frá kl. 12:00-20:00.
 • 23. desember frá kl. 10:00-16:00.
 • 24. desember frá kl. 10:00-13:00.
 • 27. til 30. desember frá kl. 12:00-20:00.
 • 31. desember frá kl. 10:00-15:00.

Við biðjum fólk um að sýna tillitsemi og fylgja eftirfarandi leiðbeiningum. Við erum öll almannavarnir!

 • Að gestir láti vita af sér við komu í Guðlaugu og við skráum niður nafn/nöfn á einstaklingum. Nóg er taka eitt nafn ef um hóp er að ræða
 • Gestir eru á eigin ábyrgð.
 • Gestir skulu sýna virðingu og gæta fjarlægðarmarka.
 • Hámark 10 manns í einu (einstaklingar fæddir 2005 eða seinna eru ekki taldir með)
 • Gestir skulu sýna skilning, þolinmæði og biðlund ef það er ekki hægt að gæta fjarlægðar.
 • Gestir skulu setja sér tímamörk sem miðast við 30 til 60 mínútur.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00