Fara í efni  

Góugleði Hestamannafélagsins Dreyra

Hestamannafélagið Dreyri stefnir á að fara í hópreið frá Æðarodda í dag þann 11. mars og ríða niður að Stillholti í tilefni Góugleðar og 70 ára afmæli félagsins en félagið var stofnað þann 1. maí árið 1947. Lagt verður af stað frá Æðarodda kl. 13 og riðið sjávarmegin meðfram tjaldsvæðinu, inn á Ægisbraut, síðan Vesturgötu, Stillholt og Þjóðbraut í átt að hesthúsahverfinu að nýju.  

Vegfarendur eru beðnir um að sýna tillitsemi og taka vel á móti Dreyrafélögum.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00