Fara í efni  

Gleðilega páska

Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir páskana er eftirfarandi:

Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum

Skírdagur kl. 9:00-18.00.
Föstudagurinn langi Lokað. 
Laugardagur fyrir páska  kl. 9:00-18:00.
Páskadagur Lokað.
Annar í páskum kl. 9:00-18:00.

Íþróttahús Vesturgötu og Bjarnalaug

Skírdagur Lokað.
Föstudagurinn langi Lokað. 
Laugardagur fyrir páska  Lokað. Bjarnalaug opin frá kl. 10-13.
Páskadagur Lokað.
Annar í páskum Lokað.

Guðlaug

Skírdagur kl. 12:00-18:00
Föstudagurinn langi kl. 12:00-16:00
Laugardagur fyrir páska  kl. 10:00-18:00
Páskadagur Lokað.
Annar í páskum kl. 10:00-18:00
Sumardaginn fyrsta kl. 12:00-20:00

Akranesviti                          

Skírdagur Lokað.
Föstudagurinn langi Lokað. 
Laugardagur fyrir páska  kl. 11:00-17:00.
Páskadagur Lokað.
Annar í páskum Lokað.

Bókasafn Akraness verður lokað yfir páskana sem hér segir:                                         

Skírdagur Lokað.
Föstudagurinn langi Lokað. 
Laugardagur fyrir páska  Lokað.
Páskadagur Lokað.
Annar í páskum Lokað.
Sumardagurinn fyrsti Lokað.

Bæjarskrifstofan verður lokuð yfir páskana sem hér segir:                                

Skírdagur Lokað. 
Föstudagurinn langi Lokað. 
Laugardagur fyrir páska  Lokað. 
Páskadagur Lokað.
Annar í páskum Lokað. 
Sumardaginn fyrsta Lokað.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00