Fara í efni  

Kjörsókn kl. 20:00

Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og stendur til kl. 22:00. Eftirfarandi upplýsingar lágu fyrir kl. 20:00.

Fjöldi á kjörskrá: 5.184. Samtals höfðu kosið 2.896.  Kjörsókn: 55,86%.

Kjördeild I: Fjöldi í kjördeild: 1.591 Fjöldi sem hafa kosið: 923. Kjörsókn: 58,01%.

Kjördeild II: Fjöldi í kjördeild: 1.779 Fjöldi sem hafa kosið: 974. Kjörsókn: 54,75%.

Kjördeild III: Fjöldi í kjördeild: 1.814 Fjöldi sem hafa kosið: 999. Kjörsókn: 55,07%.

Kjörsókn á sama tíma árið 2014 var 56,33%.

 

Næstu tölur verða birtar 22:20.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00