Fara í efni  

Endurvinnsla Fjöliðjunnar lokar tímabundið

Í ljósi þeirra aðstæðna sem eru uppi í samfélaginu verður endurvinnsla dósa hjá Fjöliðjunni lokuð tímabundið.

Lokunin er frá hádegi þann 19. mars og verður lokað a.m.k. á meðan samkomubann er í gildi.  

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu