Fara í efni  

Dýraeftirlit Akraneskaupstaðar - gæludýraskráningar

Dýraeftirlit Akraneskaupstaðar minnir á að skylt er að sótt sé um leyfi til hunda- og kattahalds í kaupstaðnum og upplýsingum um dýrin sé komið til dýraeftirlitsins.

Hunda- og kattaeigendur eru vinsamlegast beðnir um að láta örmerkja dýrin og örmerkjaskráning fylgi með þegar sótt er um leyfi fyrir hunda/og eða kattahaldi.

Séu dýrin rétt skráð og örmerkt er miklu fljótlegra að koma þeim til réttra eigenda ef þau finnast laus í bænum, auk þess sem það er nauðsynlegt vegna gæludýratrygginga að skráningar séu í lagi.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00