Fara í efni  

Dagskrá Írskra daga helgina 5.- 8. júlí

Frá Írskum dögum 2017.
Frá Írskum dögum 2017.

Írskir dagar verða haldnir hátíðlegir í 19 sinn dagana 5. - 8. júlí næstkomandi. Hátíðin hefur fest sig í sessi í gegnum árin og er einn af hápunktum sumarsins á Akranesi. Dagskráin lofar góðu og finna sér allir eitthvað eitthvað við hæfi. Líkt og önnur ár er keppnin rauðhærðasti Íslendingurinn  og í verðlaun er ferð fyrir tvo til Írlands í boði Gaman ferða. 

Hér má nálgast dagskrá hátíðarinnar - Góða skemmtun!


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00