Fara í efni  

Daglegir tónleikar í Akranesvita í sumar

Antonía Líf Sveinsdóttir leikur á þverflautu
Antonía Líf Sveinsdóttir leikur á þverflautu

Á virkum dögum í sumar verður boðið upp á daglega tónleika í Akranesvita. Fram koma 14-16 ára nemendur við Tónlistarskólann á Akranesi sem spila á þverflautu, blokkflautu, klarinett og gítar. Fyrstu tónleikar hvers dags hefjast kl. 13:30 og eru endurteknir á heila og hálfa tímanum, seinustu kl. 15:30.

Fyrstu þrjár vikurnar munu eftirfarandi stúlkur koma fram:

  • 7.-10. júní  Antonía Líf Sveinsdóttir, þverflauta
  • 13.-16. júní  Heiður Dís Kristjánsdóttir, þverflauta
  • 20.-24. júní  Bára Valdís Ármannsdóttir, þverflauta

Við hvetjum Skagamenn sem og aðra gesti til að koma sem oftast við og njóta fallegra tóna.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00