Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 25. ágúst

1316. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. ágúst kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira

Gatnaframkvæmdir - næstu viðhaldsverkefni

Nú þegar gatnaframkvæmdum á Garðagrund er lokið og búið er  að opna fyrir alla umferð um götuna þá er komið að næst verkefni við gatnaviðhald en það eru viðgerðir á efri hluta Suðurgötu, frá Skagabraut niður undir Akratorg, ásamt viðgerðum á Krókatúni.
Lesa meira

Garðagrund opnar á ný fyrir umferð

Framkvæmdum er nú að ljúka við Garðagrund og hefur gatan verið opnuð á ný fyrir umferð. Í þessum framkvæmdum var 250 metra götukafli endurnýjaður ásamt nýjum kantsteinum.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum vegna styrkja til atvinnu- og nýsköpunar. 
Lesa meira

Lokun hringvegar við Melasveit

Við bendum á vegaframkvæmdir á hringveg við Melasveit á vegum Vegagerðarinnar, hér að neðan má sjá tilkynningu Vegagerðarinnar.
Lesa meira

Ný N1 stöð í stað núverandi á Akranesi

Festi hf. og Akraneskaupstaður hafa undirritað samning um lóðaskipti, sem felur í sér að núverandi N1 stöð við Þjóðbraut verður afhent bænum í skiptum fyrir nýja lóð við Hausthúsatorg.
Lesa meira

Áframhaldandi lokun í Guðlaugu

Búast má við áframhaldandi lokun í Guðlaugu með tilliti til tilmæla sóttvarnarlæknis.
Lesa meira

Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar

Hægt er að vitja óskilamuna í öllum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dagana 17.- 22. ágúst.
Lesa meira

Gildistími korta í þrek og sund

Vegna lokunar í íþróttamiðstöð Jaðarsbakka vegna Covid-19 faraldurs verður hægt að láta framlengja gildistíma korta í þrek og sund
Lesa meira

Opnun þreksals á Jaðarsbökkum

Þreksalurinn að Jaðarsbökkum mun opna að nýju laugardaginn 15. ágúst n.k. samkvæmt frétt á vef Íþróttabandalags Akraness,www.ia.is
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00