Fara í efni  

Breyttir opnunartímar safna á Akranesi

Safnasvæðið í Görðum.
Safnasvæðið í Görðum.

Breyttir opnunartímar hjá eftirfarandi stofnunum Akraneskaupstaðar tóku gildi 1. janúar 2016:

Bókasafn Akraness
  • Mánudaga til föstudaga frá kl. 12-18.
  • Laugardaga frá kl. 11-14 (október til apríl).
  • Þriðjudaga frá kl. 10-12 fyrir skólahópa.

Svöfusalur verður áfram opinn fyrir handhafa aðgangslykla. Auk þess verður norðurinngangur safnsins að öllu jöfnu opinn frá kl. 8 yfir vetrarmánuðina, fyrir þá sem vilja nýta sér lesaðstöðu í Svöfusal.

Héraðsskjalasafn Akraness
  • Mánudaga til föstudaga frá kl. 13-15.
Ljósmyndasafn Akraness
  • Mánudaga til föstudaga frá kl. 13-15 ásamt opnum vinnufundum sem auglýstir eru sérstaklega.
Byggðasafnið í Görðum
  • Byggðasafnið í Görðum er lokað frá 1. janúar til og með 14. maí. Tekið er á móti hópum og fara pantanir í gegnum netfangið museum@museum.is eða í síma 431-5566.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00