Fara í efni  

Breytingar á strætó við íþróttamiðstöð og Grundaskóla

Vegna framkvæmda þarf að breyta akstursleiðum og stoppistöðvum á Innnesvegi frá 16. júlí til 21. ágúst næstkomandi. 

Stoppistöð 17 á Innnesvegi flyst á Víkurbraut, strax ofan við neðri gönguþverun. Leið 1 og leið 2 fari um Víkurbraut og Garðagrund í stað Innnesvegar (stöð 1 missir af leið 1).

Stoppistöð F4 færist inn á sleppistæði Grundaskóla, og akstur færist á sama máta um Garðagrund og Víkurbraut í stað Innnesvegar.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00