Fara í efni  

Breyting á akstursleið Akranesstrætó

Tímabundnar breytingar standa yfir um þetta leyti eða þar til ársloka 2019 á meðan framkvæmdir eru við byggingu nýs fimleikahúss við Háholt/Vesturgötu. Breytingin felst í því að stoppistöð nr. 22 fer frá Háholti og á Vesturgötu og stoppistöð nr. 29a fer frá Merkigerði og á Vesturgötu. Vagninn fer því ekki lengur um Háholtið. Ný áætlunarleið tekur gildi frá með 13. desember næstkomandi.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu