Fara í efni  

Brekkubraut botnlangagata tímabundið vegna framkvæmda

Veitur hafa verið að vinna í að afleggja hitaveitubrunna sem eru hættulegir og er nú komið að því að afleggja brunn við Brekkubraut. 

Brekkubraut 1-13 verður því tímabundið breytt í botnlangagötu og verður lokað fyrir akandi umferð á meðan vinna stendur yfir. Áætlaður verktími er 11.-15. mars.                                                                 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00