Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

21. fundur bæjarstjórnar unga fólksins verður haldinn þriðjudaginn 15. nóvember 2022 að Dalbraut 4 og hefst kl 17:30. 

Fulltrúar úr Ungmennaráði Akraness taka nú sæti í bæjarstjórn í tuttugasta og fyrsta sinn. Ungmennaráð, er skipað níu fulltrúum nemendafélaga grunnskólanna, nemendafélags FVA, Tónlistarskóla Akranes, fulltrúa ÍA og fulltrúum félagsmiðstöðvanna tveggja þ.e. Arnardals og Hvíta hússins. Bæjarfulltrúar Akraneskaupstaðar sitja fundinn og svara erindum ungmennanna.

Fundurinn er öllum opinn en einnig er hægt að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.

Hér er hægt að horfa á fundinn. 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00