Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur 22. maí

1275. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. maí kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0.

Dagskrá fundarins er aðgengileg hér

 Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:

 • Björt framtíð að Smáraflöt 1, sunnudaginn 20. maí kl. 20.00.
 • Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu að Stillholti 16-18, laugardaginn 19. maí kl. 11.00.
 • Frjálsir með framsókn að Kirkjubraut 54-56, mánudaginn 21. maí kl. 20.00.
 • Bæjarmálafundur Sjálfstæðisflokksins fellur niður.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00