Badmintonnámskeið 2018
15.05.2018
Sumarnámskeið
Badmintonnámskeið fyrir börn 6-12 ára
Badmintonnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára (fæddum 2006-2012) verður haldið í íþróttahúsinu við Vesturgötu í tvær vikur í sumar. Badmintonnámskeiðið er skemmtilegt námskeið fyrir bæði stráka og stelpur. Áherslan verður á badminton og skemmtilega leiki í bland bæði fyrir vana og óvana. Einnig verður farið út í leiki ef veður leyfir.
Námskeiðin sem verða í boði:
- 11. - 15. júní frá kl. 13:00 - 15:00.
- 18. - 22. júní frá kl. 13:00 - 15:00.
Pontus Rydström aðalþjálfari félagsins verður með námskeiðið fyrri vikuna ásamt iðkenda úr 1.flokki en Brynja Kolbrún Pétursdóttir og Irena Rut Jónsdóttir verða með seinni vikuna ásamt aðstoðar iðkenda úr 1.flokki.
Verð og greiðslufyrirkomulag
- 1 vika = 5.000 kr.
- 2 vikur = 8.000 kr.
- Veittur er 20% systkinaafsláttur.
Greiða þarf fyrir námskeiðið áður en það hefst.
Skráning
Skráning fer fram í gegnum netfangið ia.badmfelag@gmail.com og er síðasti skráningardagur 5. júní.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember