Fara í efni  

Auglýst eftir sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs

Frá þrettándadagsgleði 2016
Frá þrettándadagsgleði 2016

Akraneskaupstaður auglýsir eftir sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs. Leitað er að leiðtoga með þekkingu og reynslu af stjórnun og rekstri. Í auglýsingunni koma fram frekari hæfniskröfur og upplýsingar um helstu verkefni. Ráðgjafastofan Capacent annast umsjón með undirbúningi ráðningar en umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi. Hér eru allar nánari upplýsingar.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00