Fara í efni  

Auglýst eftir sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs

Frá þrettándadagsgleði 2016
Frá þrettándadagsgleði 2016

Akraneskaupstaður auglýsir eftir sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs. Leitað er að leiðtoga með þekkingu og reynslu af stjórnun og rekstri. Í auglýsingunni koma fram frekari hæfniskröfur og upplýsingar um helstu verkefni. Ráðgjafastofan Capacent annast umsjón með undirbúningi ráðningar en umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu