Fara í efni  

Ársskýrsla framkvæmdastjórnar ÍA 2015

Ársskýrsla framkvæmdastjórn Íþróttabandalags Akraness fyrir árið 2015 koma nýlega út. Í framkvæmdastjórn ÍA sitja þau Sigurður Arnar Sigurðsson formaður, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir varaformaður, Sigurður Elvar Þórólfsson ritari, Karítas Jónsdóttir gjaldkeri og Birna Björnsdóttir meðstjórnandi. Í henni má finna  umfjöllun um helstu viðburði í íþróttamálum á Akranesi síðastliðið ár. Til dæmis Norðurálsmótið, Akranesleikana, Íslandsmótið í golfi, haustmót fimleikafélagsins og svo margt fleira. Ársskýrsluna er hægt að skoða nánar hér. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00