Fara í efni  

Fréttir

Uppgjör Akraneskaupstaðar fyrir fyrstu sex mánuði 2020

Rekstrarniðurstaða samstæðu Akraneskaupstaðar, þ.e. A- og B- hluta, var neikvæð um samtals -28,2 m.kr. fyrir fyrstu sex mánuði ársins en áætlun tímabilsins gerði ráð fyrir neikvæðri rekstrarniðurstöðu að fjárhæð -92,5 m.kr. Framlegð tímabilsins, eða EBITDA, nam samtals 89,4 m.kr. og nemur framlegðarhlutfallið því 2,2% á fyrstu sem mánuðum ársins.
Lesa meira

Áskorun bæjarstjórnar Akraness til ríkisstjórnar Íslands

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 8. september 2020 svohljóðandi áskorun til ríkisstjórnar Íslands. 
Lesa meira

Suðurgata - framkvæmdir

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 8. september

1317. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 8. september kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2020 - opnað fyrir umsóknir

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála.
Lesa meira

Faxabraut - framkvæmdir

Framkvæmdir við Akranesveg ( 509 ): Faxabraut, endurgerð og grjótvörn, eru hafnar. Verktaki  er Borgarverk ehf, Borgarnesi. Framkvæmdir hófust við námuvinnslu í 35. viku. Vinna við að leggja bráðabirgðaveg meðfram Faxabraut byrjaði núna í þessari viku.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00