Fara í efni  

Fréttir

Samstæðureikningar á PDF

Ársreikningur Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2002 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar  8. apríl sl. og gert ráð fyrir að hann verði staðfestur á fundi bæjarstjórnar 22. apríl.  Reikningurinn er nú  ...
Lesa meira

Feðgar á ferð

Í dag verður opnuð afmælissýning á ljósmyndum í Kirkjuhvoli. Þar sýna feðgarnir Helgi Daníelsson og Friðþjófur Helgason ljósmyndir sínar. Helgi, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í dag,  sýnir myndir sem afhentar voru Ljósmyndasafni Akraness við ...
Lesa meira

Hafnarstjórn kynnir nýjungar

Hafnarstjórn Akraneshafnar boðaði eigendur smábáta og fulltrúa Fiskmarkaðar Íslands á kynningarfund í gær um nýjungar og framkvæmdir á vegum hafnarinnar. Gísli Gíslason hafnarstjóri flutti þar framsögu og kynnti helstu breytingar sem framundan eru...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 22. apríl n.k.

957. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjud. 22. apríl n.k. og hefst hann kl. 17:00.  Fundurinn verður í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð.  Á dagskrá er m.a. síðari umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar og stofna...
Lesa meira

Lausar lóðir á Akranesi

Umsóknareyðublöð um  lausar byggingarlóðir á Akranesi er hægt að sækja hér á vef Akraneskaupstaðar www.akranes.is og skal öllum umsóknum skilað á skrifstofur Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 3. hæð, ásamt kvittun fyrir staðfesti...
Lesa meira

Ályktun um uppbyggingu á Hvanneyri

Bæjarstjórnir Akraness og Borgarbyggðar ásamt sveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar samþykktu á sameiginlegum fundi sínum í Reykholti, föstudaginn 11. apríl s.l. ályktun um þá uppbyggingu sem hefur átt sér stað á Hvanneyri síðastliðin ár, jafnframt s...
Lesa meira

Skráum viðburði!

Lokaundirbúningur að útgáfu ferðablaðsins "Vesturland 2003" er nú í gangi. Meðal efnis í blaðinu er viðburðadagskrá fyrir ýmsa mannfagnaði, íþróttaviðburði, menningarsamkomur og hvaðeina þar sem gestir eru velkomnir. Skráning fer fram á netinu og ...
Lesa meira

Sumarstörf

Akraneskaupstaður óskar eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf: Störf leiðbeinenda við Vinnuskóla Akraness Starf traktorsmanns við Vinnuskóla AkranessUm er að ræða störf yfir sumarmánuðina, júní, júlí og ágúst.  Æskilegur aldur umsækjenda er...
Lesa meira

22 lóðum úthlutað í Flatahverfi

Í liðinni viku rann út frestur til að sækja um lausar lóðir í klösum 1 og 2 í Flatahverfi. Á svæðinu eru 22 lóðir fyrir einbýlishús, 3 lóðir fyrir parhús (6 íbúðir) og lóðir fyrir tveggja og þriggja hæða fjölbýlishús (allt að 42 íbúðir). Alls báru...
Lesa meira

Hallalaus á nýjan leik

Meintur halli á reykháfi Sementsverksmiðjunnar, skv. frétt Akranesvefjarins í gær, á sér sína skýringu. Skýringin er sú að í gær var 1. apríl og af þeim sökum var fréttin uppspuni frá rótum. Nokkuð var um að bæði íbúar sem utanbæjarfólk létu gabb...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00