Fara í efni  

Akurgerði - einstefna vegna framkvæmda

Þriðjudaginn 6. ágúst verður Akurgerði einstefnugata með aksturstefnu frá Vesturgötu að Kirkubraut. Þetta er gert vegna framkvæmda sem eru að hefjast á leikskólanum Teigseli og til að tryggja öryggi við vinnusvæðið er akreininni næst leikskólanum lokað.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu