Fara í efni  

Akranesstrætó fer í viðgerð

Tilkynning til íbúa Akraness frá rekstraraðilum Akranesstrætó

Akranes strætisvagninn verður í viðgerð daganna 26.-28. mars næstkomandi. Þessir dagar voru fyrir valinu þar sem skólar eru byrjaðir í páskafríi á þessum tíma. Á meðan viðgerð stendur verður notuð rúta af minni gerðinni til afleysinga og er því miður ekki hægt að taka við barnavögnum í þá stærð af rútu.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00