Fara í efni  

Akraneskaupstaður varar við skurði sem fullur er af vatni og krapa

Skurður við hlið Leynisbrautar eru fullur af vatni og krapa. Akraneskaupstaður varar íbúa við

þeirri hættu sem gæti skapast á svæðinu, sérstaklega ef börn eru að leik í nágrenni við skurðinn. 

Fylgst verður með svæðinu meðan þetta ástand varir og þess gætt að vatn tæmist af svæðinu.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu