Fara í efni  

Akranesferjan siglir 15. og 16. júlí

Akranesferjan siglir um komandi helgi, þann 15. og 16. júlí. Þetta er kjörið tækifæri til þess að gera sér góðan dag í Reykjavík eða á Akranesi.

Áætlun og verðskrá um helgina er eftirfarandi:

Laugardagurinn 15. júlí

 • Frá Reykjavík: 10:00 og 17:00
 • Frá Akranesi: 11:00 og 18:00

Sunnudagurinn 16. júlí

 • Frá Reykjavík: 10:00 og 17:00
 • Frá Akranesi: 11:00 og 18:00

Verðskrá:

 • Fullorðnir stök ferð: 2.500 kr.
 • Fullorðnir fram og til baka: 4.000 kr.
 • Öryrkjar, aldraðir og börn 6 til 16 ára stök ferð: 1.500 kr.
 • Öryrkjar, aldraðir og börn 6 til 16 ára fram og til baka: 2.500 kr.
 • Frítt fyrir börn 0-5 ára.
 • 20 miða kort (hver ferð 875 kr.) 17.500 kr.
 • 20 miða kort aldraðir, öryrkjar og börn (hver ferð 500 kr.) 10.000 kr.

Fólk er vinsamlega hvatt til að mæta að minnsta kosti 10 mínútum fyrir brottför. Sæferðir áskilja sér rétt til að breyta ferðum vegna veðurs og annarra ófyrirsjáanlegra orsaka. Nánari upplýsingar má finna á www.seatours.is


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00