Fara í efni  

Akranes keppir í Útsvari

Örn, Vilborg og Gerður.
Örn, Vilborg og Gerður.

Annað kvöld, þann 12. apríl munu fulltrúar Akraness keppa í Útsvari við Kópavogsbæ. Munið að stilla yfir á Rúv kl. 20.35 og hvetja okkar fólk áfram. Vekjum athygli á því að gestir í sal eru velkomnir. Mæting er hálftíma áður en þátturinn hefst að Efstaleiti 1.

Gangi ykkur vel Vilborg, Gerður & Örn!


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu