Fara í efni  

Áfram unnið að uppsetningu aðveitustöðvar

Áfram er unnið að uppsetningu nýrrar aðveitustöðvar á Akranesi og eru íbúar vinsamlega beðnir um að fara á heimasíðu Veitna www.veitur.is til að fá nánari upplýsingar um hvaða götur verða teknar næst og hvenær má búast við rafmagnsleysi. Tilkynningarnar með nánari staðsetningu og tíma eru settar inn daginn fyrir framkvæmdir, um kl. 16.00.  

Veitur eru dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur og annast hitaveitu, fráveitu og rafmagnsveitu og vatnsveitu á Suður- og Vesturlandi.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00