Fara í efni  

Fréttir

Tilnefningar fyrir bæjarlistamann Akraness

Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2024.
Lesa meira

Forsetakosningar - kjörskrá

Kjörskrá vegna forsetakosninga er aðgengileg í þjónustuveri bæjarskrifstofu -Dalbraut 4 á opnunartíma þjónutuvers kl. 9:00 - 15:00.
Lesa meira

Ráðning viðburðastjóra Írskra daga og Þjóðhátíðardagsins 17. júní.

Akraneskaupstaður hefur lokið við ráðningu á nýjum viðburðastjórum fyrir bæjarhátíðirnar Írska daga og Þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir öndvegisstyrkja Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vesturlands hefur ákveðið að veita alls 20 m.kr. til áhugaverðra verkefna á Vesturlandi.
Lesa meira

Uppbygging hafin í Íþróttahúsi Vesturgötu

Lesa meira

Opnunartími Gámu lengdur næstu 6 laugardaga til 17:00.

Lesa meira

Framkvæmda fréttir – Brekkubæjarskóli (apríl.2024)

Lesa meira

Nýir bekkir hjá Akranesvita

Starfsmenn hjá Þjónustumiðstöð Akraneskaupstaðar hafa nú lokið við smíði á bekkjum sem þeir hafa komið fyrir á bryggjunni við Akranesvita á Breiðinni.
Lesa meira

Sumarnámskeið Fablab smiðju Vesturlands!

Lesa meira

Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 endurspeglar traustan rekstur sveitafélagsins og sýnir mun betri niðurstöðu en árið 2022.

Þrátt fyrir að sala lóða og byggingaréttar hafi dregist verulega saman, hækkandi vextir og óhagstæð verðlagsþróun á sama tíma og verulega miklar framkvæmdir á vegum Akraneskaupstaðar, þá er niðurstaðan mun jákvæðari en á árinu á undan.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00