Stofn- og aðstöðustyrkur til dagforeldra
29.11.2025
Bæjarráð hefur samþykkt tillögu skóla- og frístundaráðs um að veita starfandi dagforeldrum, ásamt þeim sem hyggjast hefja störf sem dagforeldrar, stofn- og aðstöðustyrk. Styrkurinn nemur 250.000 krónum og er ætlaður til kaupa á búnaði og aðföngum sem nýtast í starfi dagforeldra.
Markmiðið er bæði að styðja við nýja dagforeldra við upphaf starfs og að auðvelda starfandi dagforeldrum endurnýjun á tækjum og búnaði. Skilyrði styrkveitingar er að viðkomandi sinni starfi í a.m.k. eitt ár eftir að styrkurinn hefur verið samþykktur og greiddur út.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember





