Fara í efni  

Stækkun Höfða - undirritun viljayfirlýsingar

Samningur um viljayfirlýsingu undirritaður. F.v. Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar, E…
Samningur um viljayfirlýsingu undirritaður. F.v. Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar, Einar Brandsson formaður stjórnar Höfða, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Benediktsson bæjarstjóri á Akranesi. Ljósmyndir: mm hjá Skessuhorni

Þann 5. september s.l. var skrifað undir viljayfirlýsingu  Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðisráðuneytisins um stækkun Höfða .  Það voru Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar, Einar Brandsson formaður stjórnar Höfða, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Benediktsson bæjarstjóri á Akranesi sem undirrituðu yfirlýsinguna fyrir hönd sveitarfélaganna og heilbrigðisráðuneytisins. Með yfirlýsingunni er stefnt að því að fjölga hjúkrunarrýmum um 29 og er það um 40% stækkun. Viljayfirlýsingin er með fyrirvara um fjárveitingu til verksins.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00