Stækkun Höfða - undirritun viljayfirlýsingar
06.09.2024
Samningur um viljayfirlýsingu undirritaður. F.v. Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar, Einar Brandsson formaður stjórnar Höfða, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Benediktsson bæjarstjóri á Akranesi. Ljósmyndir: mm hjá Skessuhorni
Þann 5. september s.l. var skrifað undir viljayfirlýsingu Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðisráðuneytisins um stækkun Höfða . Það voru Andrea Ýr Arnardóttir oddviti Hvalfjarðarsveitar, Einar Brandsson formaður stjórnar Höfða, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Benediktsson bæjarstjóri á Akranesi sem undirrituðu yfirlýsinguna fyrir hönd sveitarfélaganna og heilbrigðisráðuneytisins. Með yfirlýsingunni er stefnt að því að fjölga hjúkrunarrýmum um 29 og er það um 40% stækkun. Viljayfirlýsingin er með fyrirvara um fjárveitingu til verksins.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember