Fara í efni  

Fréttir

Laust starf leikskólakennara í Teigaseli

Leikskólakennari óskast til starfa í Leikskólann Teigasel. Um er að ræða 87,5% stöðu sem er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira

Breytingar varðandi útsendingu greiðsluseðla

Ákveðið hefur verið að huga betur að umhverfisþáttum í starfsemi Akraneskaupstaðar, svo sem minnkun pappírsnotkunar samfara lækkun á kostnaði vegna pappírs og póstburðargjalda. Einn liður í því er að hætta útsendingu greiðsluseðla í bréfpósti fyrir leikskólagjöld, fæðisgjöld í grunnskólum, skóladagvist og...
Lesa meira

Utanríkisráðherra Færeyja heimsótti Akranes

Laugardaginn 30. janúar kom Poul Michelsen utanríkisráðherra Færeyja í heimsókn á Akranes. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri og Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs tóku á móti Michelsen ásamt Gísla Gíslasyni framkvæmdastjóra Faxaflóahafna og stjórnarmanni í Færeysk - íslenska verslunarfélaginu og Gunnari Sigurðssyni fyrrverandi forseta bæjarstjórnar
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00