Fara í efni  

Fréttir

Óskað er eftir tillögum fyrir umhverfisviðurkenningar 2014

Skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum fyrir umhverfisviðurkenningar 2014. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.
Lesa meira

Til þeirra sem eiga bátakerrur á Breið

Samkvæmt deiliskipulagi sem er í vinnslu fyrir Breiðarsvæðið verður ekki lengur unnt að geyma bátakerrur á svæðinu. Eigendur eru hvattir til að fjarlægja sína kerru.  Í boði verður að fá tímabundið stæði í sementsþró við Sementsverksmið...
Lesa meira

Sumaruppbót fyrir starfsmenn Akraneskaupstaðar

Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum þann 10. júlí sl., að greiða sérstaka sumaruppbót vegna starfsmanna í Verkalýðsfélagi Akraness og Starfsmannafélagi Reykjavíkur. Sumaruppbótin er að fjárhæð kr. 26.585.- m.v. fullt starf á ársgrun...
Lesa meira

Sigrún Ósk Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2014

Rauðhærðasti Íslendingurinn var valinn á Írskum dögum á Akranesi í dag, en það var 16 ára Dalvíkingur, Sigrún Ósk Árnadóttir, sem bar sigur úr býtum. Hún fékk að launum ferð til Dublin fyrir tvo með Úrval Útsýn og hyggst bjóða pabba sínum með í fe...
Lesa meira

Írskir dagar settir á Akranesi

Írskir dagar, bæjarhátíð Akurnesinga, var formlega sett í dag í fimmtánda skiptið. Hátíðin hefur vaxið og dafnað með hverju árinu, en þúsundir gesta sækja Skagann jafnan heim þessa fyrstu helgi í júlí. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri ávarpaði hát...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00