Fara í efni  

Fréttir

Breyttur útivistartími barna og unglinga

Samkvæmt barnaverndarlögum nr. 80/2002, 92. gr. um útivistartíma barna, segir að börn, 12 ára og yngri, megi ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn, sem eru á aldrinum 13 til 16 ára, skulu ekki vera á almanna...
Lesa meira

Starf upplýsingafulltrúa á Upplýsingamiðstöð ferðamála

Gengið hefur verið frá ráðningu Ingibjargar Gestsdóttur í starf upplýsingafulltrúa á Upplýsingamiðstöð ferðamála á Akranesi. Starfið var auglýst með umsóknarfresti til 10. apríl sl.  Alls bárust 14 umsóknir um starfið en einn umsækjandi dró u...
Lesa meira

1. maí á Akranesi

Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí. Safnast verður saman við Kirkjubrau...
Lesa meira

Akrafjall klifið til styrktar góðu málefni

Síðastliðinn laugardag gekk hópur af Skagamönnum undir forystu Þorsteins Jakobssonar og félagsskaparins Fjallagarpar og gyðjur á Akrafjall. Gangan var til styrktar krabbameinsveikum börnum. Þorsteinn hefur hug á því að ganga á öll helstu bæjarfjöl...
Lesa meira

Starfsemi Vinnuskólans sumarið 2013

Vinnuskóli Akraness verður starfræktur yfir sumarmánuðina, þ.e. júní, júlí og ágúst. Öll ungmenni í 8. 9. og 10.bekk grunnskólanna á Akranesi geta sótt um starf í vinnuskólanum. Einnig verður 17 ára unglingum tryggð vinna yfir sumarið, lengd ...
Lesa meira

Kjörfundur á Akranesi vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 fer fram í Brekkubæjarskóla og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00. Brekkubæjarskóli (nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu): I. kjördeild  Akurgerði til og með ...
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Akraneskaupstað

Á fundi bæjarstjórnar í dag var samþykkt að ráða Steinar Dag Adolfsson í stöðu framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Akraneskaupstaðar og Sigurð Pál Harðarson í stöðu framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs. Störfin voru auglýst la...
Lesa meira

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Kosningar til Alþingis fara fram 27. apríl nk. Kjörskrá á Akranesi hefur nú verið lögð fram og samþykkt. Alls hafa 2368 karlar og 2304 konur, eða alls 4672 einstaklingar rétt samkvæmt henni til að kjósa hér á Akranesi. Á kjörskrá eru þeir sem tilk...
Lesa meira

Nýr rekstraraðili tjaldsvæðisins í Kalmansvík

Síðari hluta marsmánaðar var auglýst eftir tilboðum í rekstur tjaldsvæðisins í Kalmansvík og voru tilboð opnuð 2. apríl s.l.Framkvæmdaráð samþykkti að ganga til  samninga við Kötlu Maríu Ketilsdóttur, Viðjuskógum 13 á Akranesi og föstuda...
Lesa meira

Stefnumótun og áætlunargerð í málefnum ungmenna á Akranesi

Í dag var undirritaður samstarfssamningur Akraneskaupstaðar og rannsóknar-miðstöðvarinnar Rannsóknir & greining.  Markmið samstarfsins er að vinna hagnýtar upplýsingar í hendur forvarnarhópa og bæjaryfirvalda til stefnumótunar og áætluna...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00