Fara í efni  

Fréttir

Breyting á tekju- og eignamörkum vegna húsaleigubóta

Vakin er athygli á að breytingar urðu á tekju- og eignamörkum við útreikning húsaleigubóta nú um áramótin. Einnig varð breyting á skerðingarprósentu. Við þessar breytingar öðlast fleiri rétt til húsaleigubóta og því er fólki bent á að athuga rétti...
Lesa meira

Bæjarstjórn samþykkir sölu fasteigna OR við Bæjarháls og Réttarháls

Bæjarstjórn Akraness staðfesti á fundi sínum 26. febrúar samþykkt stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 25. janúar sl. um sölu fasteigna Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls og Réttarháls, en fyrir lá samþykkt stjórnar OR um að veita forstjóra OR heim...
Lesa meira

46 húseignir á Akranesi falla undir friðunarákvæði í nýjum lögum

Þann 1. janúar 2013 tóku í gildi lög um menningarminjar  nr. 80/2012. Í fyrstu grein laganna segir að tilgangur þeirra sé að stuðla að verndun menningarminja og að tryggja að íslenskum menningararfi verði skilað óspilltum til k...
Lesa meira

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2013 afhent

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2013 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Eitt þeirra verkefna sem var tilnefnt til verðlauna var Ströndin og skógurinn: Útivistarnotkun og sóknarfæri, en verkefnið vann Sindri Birgisson, nemandi ...
Lesa meira

Þrennir tvíburar í einni bekkjardeild í Brekkubæjarskóla

Þær óvenjulegu og skemmtilegu aðstæður eru upp í 4. GÞ í Brekkubæjarskóla að bekkinn skipa hvorki fleiri né færri en þrjú sett af tvíburum í 41 nemanda árgangi. Fullyrða má að þetta sé í hæsta máta fátítt hérlendis og kannski einsdæ...
Lesa meira

Bæjarstjórn styður myndarlega við framkvæmdir íþróttafélaga á Akranesi

Framkvæmdasamningar hafa verið undirritaðir við fjögur íþróttafélög á Akranesi þ.e. við Golfklúbbinn Leyni (GL) varðandi byggingu vélaskemmu á Garðavelli að fjárhæð alls 24,0 m.kr., Hestamannafélagið Dreyra (HD) um uppbyggingu reiðleiða innan sveit...
Lesa meira

Læsi út um allt - sýning í Bókasafni Akraness

Læsi út um allt er sameiginlegt verkefni Brekkubæjarskóla og Grundaskóla.  Á Veggnum í bókasafninu er sýning sem er hluti af verkefninu.  Þar sýna nemendur í 1 bekk NS Brekkubæjarskóla, verkefnið sitt sem þau kalla Við mælum með . N...
Lesa meira

BARNANÚMERIÐ 1-1-2

 Í tilefni af 1-1-2 deginum sem er 11. febrúar nk. vil ég nota tækifærið og minna á tilkynningaskyldu almennings til barnaverndarnefnda. Neyðarnúmerið 1-1-2 er ekki bara neyðarnúmer þegar slys verða eða kviknar í. Það er einnig neyðarnúmer ba...
Lesa meira

Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar

Dagur leikskólans er í dag,  6. febrúar og verður hann haldinn hátíðlegur í leikskólum Akraneskaupstaðar.  Það var Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóla sem fóru ...
Lesa meira

Vel heppnuð ferð Þjóðlagasveitarinnar til Skotlands

Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi er nú komin heim eftir vel heppnaða ferð til Skotlands. Að sögn S. Ragnars Skúlasonar stjórnanda sveitarinnar eru meðlimir og aðstandendur sveitarinnar í skýjunum yfir ferðinni og frábærum móttökum þa...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00