Fara í efni  

Fréttir

Akraneskaupstaður eignast stærstan hluta mannvirkja og lóða Sementsverksmiðjunnar

Fulltrúar Akraneskaupstaðar, Sementsverksmiðjunnar ehf. og Arion banka undirrituðu í dag samninga um að Akraneskaupstaður eignist svokallaðan Sementsverksmiðjureit í bænum að mestu leyti, bæði mannvirki og lóðaréttindi, án endurgjalds til Sementsv...
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Opnunartímar Akraneskaupstaðar yfir jól og áramót má sjá hér.
Lesa meira

Flóttamenn á Akranesi fá íslenskan ríkisborgararétt

Í síðustu viku fengu 26 flóttamenn í sjö fjölskyldum búsettum á Akranesi, íslenskan ríkisborgararétt. Allar þessar fjölskyldur hafa búið á Akranesi frá árinu 2008 eftir að þær komu hingað til Íslands úr Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak. Akranes...
Lesa meira

Húsaleigubætur - endurnýjun umsókna

Athygli er vakin á að endurnýja þarf allar umsóknir, þeirra sem notið hafa húsaleigubóta á árinu 2013, fyrir  17. janúar n.k. Húsaleigubætur eru greiddar eftir á fyrir hvern mánuð eins og lög nr. 168/2000 gera  ráð fyrir. Nálgast má...
Lesa meira

Ljúfir tónar frá Skólakór Grundaskóla í bæjarþingsalnum

Eldri hópur Skólakórs Grundaskóla var í sinni árlegri ferð um bæinn í dag og komu þau við á bæjarskrifstofunni. Skólakórinn söng tvö falleg lög og færðu síðan skrifstofunni jólakúlur sem Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri tók við og setti um leið á ...
Lesa meira

Ljúfir tónar frá Skólakór Grundaskóla í bæjarþingsalnum

Eldri hópur Skólakórs Grundaskóla var í sinni árlegri ferð um bæinn í dag og komu þau við á bæjarskrifstofunni. Skólakórinn söng tvö falleg lög og færðu síðan skrifstofunni jólakúlur sem Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri tók við og setti um leið á jólatréð sem stendur í afgreiðslunni á þriðju hæð.
Lesa meira

Verkefnastjóri í mannréttindamálum hjá Akraneskaupstað

Á fundi bæjarráðs þann 12. desember síðastliðinn var samþykkt að ráða Önnu Láru Steindal, núverandi framkvæmdastjóra Rauða krossins á Akranesi sem verkefnisstjóra mannréttindamála hjá Akraneskaupstað. Um er að ræða ráðningu til 9. mánaða. Anna Lár...
Lesa meira

Kynning nemenda við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Fimmtudaginn 12. desember héldu nemendur á öðru ári á Umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri kynningu á áfanganum Græna netið. Verkefni í áfanganum voru unnin með tengingu við Akranes.  Áfanginn fjallar um hönnun ...
Lesa meira

Kynning nemenda við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Fimmtudaginn 12. desember héldu nemendur á öðru ári á Umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri kynningu á áfanganum Græna netið. Verkefni í áfanganum voru unnin með tengingu við Akranes.
Lesa meira

Kirkjuhvoll fær nýtt hlutverk á nýju ári

Á fundi bæjarráðs þann 11. desember var samþykkt að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Skagaferðir ehf. um leigu á Kirkjuhvoli. Skagaferðir ehf. er í eigu þeirra Elinbergs Sveinssonar,  Hafdísar Bergsdóttur og Hildar Björnsdóttur. Fyr...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00