Fara í efni  

Fréttir

DÝRAEFTIRLIT - SÍMI 898 9478

Dýraeftirlitsmaður Akraneskaupstaðar er Snorri Guðmundsson og er hann með aðsetur í þjónustumiðstöð að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin). Hann annast eftirlit með gæludýra- og búfjárhaldi á Akranesi eða nánar tiltekið daglegt eftirlit með hundu...
Lesa meira

Úttekt á fjárhagsstöðu sveitarfélaga 2010

Tímaritið Vísbending, sem er vikurit um viðskipti og efnahagsmál, hefur undanfarin ár skoðað fjárhag sveitarfélaga og gefið þeim einkunnir eftir nokkrum þáttum sem tengjast fjármálum.  Á stundum hafa slíkar athuganir tímaritsins ekki veitt fu...
Lesa meira

Atvinnuátakshópur Akraneskaupstaðar og Vinnumálastofnunar

Í sumar hefur verið starfandi hópur á vegum Akraneskaupstaðar og Vinnmálastofnunar undir verkstjórn Ómars Arnar Kristóferssonar. Markmiðið  var að veita ungu fólki tækifæri til að vinna að ýmsum umhverfisverkefnum sem Akraneskaupstaður bauð u...
Lesa meira

Vel heppnuð útgáfuhátíð í Garðakaffi

Safnaskáli Byggðasafnsins í Görðum á Akranesi var fullur út úr dyrum í gær þegar efnt var til hátíðar í tilefni af útgáfu bókarinnar  ?Ríkisfang: Ekkert?, eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur. Bókin fjallar um flóttakonurnar sem fluttu á Akranes ha...
Lesa meira

Ríkisfang: Ekkert!

Í dag kemur út bókin ?Ríkisfang: Ekkert? eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur en þar er fjallað um flóttakonurnar frá Palestínu sem komu hingað á Akranes fyrir þremur árum síðan, aðstæður þeirra í flóttamannabúðum og ástæður þess að þær hröktust á flótt...
Lesa meira

Bjarnalaug - vetraropnunartími.

Búið er að opna almenningstímann í Bjarnalaug sem er á laugardögum frá kl. 10:00 - 13:00. Laugin er þá hituð í 33 -34° og hentar þá vel fyrir ungbarnasund.
Lesa meira

Snorri Guðmundsson ráðinn dýraeftirlitsmaður

Starf dýraeftirlitsmanns og starfsmanns í þjónustumiðstöð að Laugarbraut 6  var auglýst um miðjan júlí með umsóknarfresti til 5. ágúst sl. Fimm umsóknir bárust um starfið og voru allir umsækjendur boðaðir til viðtals. Eftir mat á umsóknu...
Lesa meira

Heilsuefling aldraðra

Leikfimi eldri borgara hefst í íþróttahúsinu Jaðarsbökkum fimmtudaginn15. september. Tímarnir verða á mánudögum og á fimmtudögum kl. 9:00 - 9:45. Félagsmálastjóri 
Lesa meira

Nýtt kennslueldhús í Grundaskóla

Tekin hefur verið í notkun ný aðstaða fyrir heimilisfræðikennslu í Grundaskóla. Við breytinguna var skipulagi breytt á neðri hæð skólans en þar eru kennslustofur fyrir verklegt nám. Heimilisfræðin hefur nú yfir að ráða tveimur kennslustofum í stað...
Lesa meira

Leikskólinn Garðasel er 20 ára í dag!

Í dag, fimmtudaginn 1. september á leikskólinn Garðasel 20 ára afmæli og hefur dagurinn verið viðburðaríkur og hátíðlegur hjá börnum og starfsfólki Garðasels. Fjöldi gesta hefur litið í heimsókn en skólinn var opinn gestum á milli kl. 14:00 og 15...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00