Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir nú 10,3 milljónum til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi. Markmiðið er að styrkja virk tómstunda- og íþróttafélög í bæjarfélaginu til að halda uppi öflugu félags-, tómstunda- og íþróttastarfi fyrir börn og ungli...
Lesa meira

Umsóknir um 50% starf við félagsþjónustu Akraneskaupstaðar

Þann 6. apríl s.l.  rann út frestur til að sækja um 50% starf við félagsþjónustu á Akranesi.  Umsóknir um stöðuna voru alls 11 en 5 umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Starfsmanna- og gæðastjóri Akraneskaupstaðar hefur umsjón með ráð...
Lesa meira

Umsóknir um starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi

Umsóknir um starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi Þann 9. apríl s.l.  rann út frestur til að sækja um starf að ferðamálum og í upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk á Akranesi.  Umsóknir um stöðuna voru alls 1...
Lesa meira

Umsóknir um starf verkefnastjóra í nýsköpun og eflingu atvinnumála á Akranesi

Þann 8. apríl sl. rann út frestur til að sækja um starf verkefnastjóra í nýsköpun og eflingu atvinnumála á Akranesi. Umsóknir um stöðuna voru alls 10 en 2 umsækjendur drógu umsókn sína til baka þar sem nafnleynd kom ekki til greina. Starfshópur um...
Lesa meira

Gagnvirk kort sem sýna lausar lóðir á Akranesi

Til þess að auðvelda fólki að leita sér upplýsinga um lausar íbúða- og atvinnulóðir á Akranesi hefur Akraneskaupstaður nú kynnt til sögunnar gagnvirk lóðakort hér á akranes.is. Á forsíðu Akranesvefsins má sjá hnappinn ?lausar lóðir? og þegar ...
Lesa meira

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2011

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl s.l. endurskoðun fjárhagsáætlunar kaupstaðarins fyrir árið 2011.  Nauðsynlegt reyndist að taka fjárhagsáætlunina til endurskoðunar þar sem eigendur Orkuveitu Reykjavíkur, sem eru sve...
Lesa meira

Skagastaðir eins árs

Skagastaðir við Skólabraut 26-28 á Akranesi halda upp á eins árs afmæli um þessar mundir en rekja má upphaf starfseminnar á Skagastöðum til verkefnisins ?Tækifæri - Ungt fólk til athafna? sem hóf göngu sína í mars árið 2010. Verkefnið er unnið á v...
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri til Fab Lab á Akranesi

Gengið hefur verið frá ráðningu Vigdísar Sæunnar Ingólfsdóttur sem verkefnastjóra Fab Lab smiðjunnar á Akranesi og hóf hún störf sl. föstudag. Vigdís hefur lokið meistaraprófi í vöruhönnun og einnig stundað nám í tískuhönnun. Er Vigdís hér með boð...
Lesa meira

Íris Reynisdóttir ráðin garðyrkjustjóri á Akranesi

Gengið hefur verið frá ráðningu Írisar Reynisdóttur í starf garðyrkjustjóra Akraneskaupstaðar og var hún valin úr hópi 14 umsækjenda um starfið. Íris er garðyrkjufræðingur að mennt og hefur að auki mastersgráðu í landslagsarkitektúr frá Kaupmanna...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 12. apríl nk.

1125. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. apríl 2011 og hefst hann kl. 17:00. Sjá dagskrá. Bæjarmálafundir stjórnmálaflokkanna verða sem hér segir:Framsóknarflokkurinn og óháðir í Fra...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00